Matartorg
Innskráning
Notandanafn:

Lykilorð:

Nýtt eða gleymt lykilorð

Matartorg

Velkomin á Matartorg.

Matartorg er auðveld leið fyrir forráðamenn og skóla til að halda utan um skráningu barna í mötuneytum skóla. Matartorg gerir foreldrum og skólum kleyft að skrá börnin í einstakar máltíðir og reikna út dagafjölda og kostnað í hverjum mánuði. Matartorg sparar mikla vinnu og fyrirhöfn fyrir foreldra og skóla þar sem ekki þarf að hafa samband við umsjónarmann mötuneytis í hvert skipti sem breytingar verða hjá barninu.

Starfsfólk Stefnu ehf.


Matartorg Stefnu ehf. 1.4
Copyright ©Stefna ehf.